Læknamál og Rockstar...
Í morgun fór ég í segulómskoðun. Þetta var bara eins og að fara í klippingu, og ég las mér til um golfkylfur í Golf Digest tímaritinu áður en ég sofnaði. Á morgun fæ ég vonandi niðurstöðu úr þessari skoðun. Loksins loksins. Þetta er búið að taka soldinn tíma og pening:
1) Bráðamóttaka + röntgen = 4.000 kr
2) Heimsókn til Svölu = 0 kr.
3) Heimsókn til sjúkraþjálfara = 2.000 kr
4) Heimsókn til læknis = 4.000 kr
5) Segulómskoðun = 10.000 kr.
== 3 vikur.
== 20.000 kr.
Ég veit það ekki, en mátti ekki kötta á e-ð af þessu? En það er eitt í þessu... nú er ég búinn að eyða það miklu í lækniskostnað á einu almanaksári að ég á rétt á afsláttakorti, sem er gott.
Magni er að syngja í Rockstar Supernova. Ég er búinn að fylgjast lítillega með þessu, aðallega á netinu, og hann virðist bara vera að standa sig nokkuð vel. Samkeppnin er reyndar ekkert rosaleg. Það sem hins vegar stendur uppúr er Brooke Burke. Hún er highlight hvers þáttar.
Kveðja,
Hagnaðurinn
1) Bráðamóttaka + röntgen = 4.000 kr
2) Heimsókn til Svölu = 0 kr.
3) Heimsókn til sjúkraþjálfara = 2.000 kr
4) Heimsókn til læknis = 4.000 kr
5) Segulómskoðun = 10.000 kr.
== 3 vikur.
== 20.000 kr.
Ég veit það ekki, en mátti ekki kötta á e-ð af þessu? En það er eitt í þessu... nú er ég búinn að eyða það miklu í lækniskostnað á einu almanaksári að ég á rétt á afsláttakorti, sem er gott.
*************
Magni er að syngja í Rockstar Supernova. Ég er búinn að fylgjast lítillega með þessu, aðallega á netinu, og hann virðist bara vera að standa sig nokkuð vel. Samkeppnin er reyndar ekkert rosaleg. Það sem hins vegar stendur uppúr er Brooke Burke. Hún er highlight hvers þáttar.
Kveðja,
Hagnaðurinn
<< Home