Paul McCartney, Bon Jovi og Oasis...
Paularinn verður 64 ára þann 18. júní, hjá því verður ekki komist nema kappinn gefi upp öndina. Rifjum upp skemmtilegan texta af því tilefni, við lag sem Paul samdi þegar hann var 17 ára.
When I get older, losing my hair, many years from now,
Will you still be sending me a Valentine,birthday greetings, bottle of wine?
If I'd been out 'till quarter to three,would you lock the door?
Will you still need me, will you still feed me,
When I'm sixty-four?
*********************************
Bon Jovi er að gera það gott á bandaríska country-listanum.
Lifi kántríið.
*********************************
Og þá er það loksins ljóst, sem ég hef vitað lengi.
Definitely Maybe með Oasis er besta plata allra tíma.
<< Home