fimmtudagur, júní 22, 2006

Golfblogg...

Klukkan 07:30 lögðum við Biggington af stað á Helluna. Við spiluðum 18 í blíðskaparveðri.

Helstu afrek dagsins:
1 par
2 brenndir handleggir
1 brenndur háls
Almennur roði í andliti

Biggington sýndi sínar bestu hliðar og kom í hús á 10 yfir.