mánudagur, júní 05, 2006

Framsóknarflokkurinn...

Nú liggur fyrir að Halldór Ásgrímsson, nágranni minn og Framsóknarmaður, hefur ákveðið að segja af sér. Geir H. Haarde mun taka við sem forsætisráðherra, og svo verður restin mixuð einhvern veginn.

Eru þetta ekki bara gleðitíðindi?

Ég ætla samt ekki að láta nein risastór orð falla, en Finnur?
Hann getur ekki verið málið, er það.

Munum, og gleymum aldrei:
Púúúú á Framsóknarflokkinn.