fimmtudagur, maí 04, 2006

Vagninn!

Hér er Hagnaðurinn á göngu um Seljahverfið ásamt Kristínu Maríu.

Vagninn olli engum vonbrigðum, enda er hér á ferðinni Rollsinn í vögnunum. Við mættum nokkrum Toyotum á leiðinni, en þeir eru bara druslur samanborið við Emmaljunga ofurvagninn.


Er ekki annars kominn tími til að nota þennan ömurlega malarvöll við Seljaskóla í eitthvað gáfulegt?

Fallega 4 hæða blokk kannski?
Eða Bónus verslun?
Jafnvel Outback Steakhouse?
Minigolf völl?
Sundlaug?

Ég vill lausnir og það strax.

Kveðja,
Hagnaðurinn
 Posted by Picasa