þriðjudagur, maí 23, 2006

Tímamót...

Í dag lét ég loksins verða af því að skrá mig úr Þjóðkirkjunni.

Hallelújah!

************************************

Næsta mál á dagskrá:
Segja mig úr Sjálfstæðisflokknum.