Pólitískt hneyksli?
Á ferðum mínum um mjóddina nýverið tók ég eftir því að það er búið að flytja Vínbúðina í húsnæði Garðheima, í um 100 metra fjarlægð.
Allt gott og blessað með það... eða hvað?
Nú segja fróðir menn, meðal annars Sigurjón Þórðarson alþingismaður, að annarlegar ástæður kunni að búa að baki. Virðist vera að aðilar nátengdir forsætisráðherra séu eigendur Garðheima! Úúúúúúúú.
Af borgarmálum:
Á stóru flettiskilti við Holtagarða er mynd af Birni Inga Hrafnssyni ásamt orðunum:
Sundabraut
Alla leið!
Það er gott að þeir fari ekki hálfa leið og endi á hafi úti.
Munum, púúúúúú á Framsóknarflokkinn!
Kveðja,
Hagnaðurinn
Allt gott og blessað með það... eða hvað?
Nú segja fróðir menn, meðal annars Sigurjón Þórðarson alþingismaður, að annarlegar ástæður kunni að búa að baki. Virðist vera að aðilar nátengdir forsætisráðherra séu eigendur Garðheima! Úúúúúúúú.
**************************
Af borgarmálum:
Á stóru flettiskilti við Holtagarða er mynd af Birni Inga Hrafnssyni ásamt orðunum:
Sundabraut
Alla leið!
Það er gott að þeir fari ekki hálfa leið og endi á hafi úti.
Munum, púúúúúú á Framsóknarflokkinn!
Kveðja,
Hagnaðurinn
<< Home