sunnudagur, maí 14, 2006

Mission Impossibel III...

Gott illmenni, mikill hasar, sæmilegt handrit, vantar samt herslumuninn.

Mér finnst fyrsta myndin samt enn langlangbest, þessi er næstbest.