Evrópumeistarar...
Barcelona eru besta lið Evrópu, á því er lítill vafi í mínum augum. Fyrr í kvöld unnu þeir Arsenal í skemmtilegum leik, nokkuð sanngjarnt í heildina fannst mér.
Lýsendur leiksins voru ekki sammála virtist vera. Hörður Magnússon og Heimir Guðjónsson héldu með Arsenal frá fyrstu mínútu. Ef marka mátti lýsingu þeirra var slæm dómgæsla eina ástæðan að Barcelona vann. Einmitt.
Smá tölfræði:
Possession: 71% vs. 29%
Skot: 21 vs. 9
Brot: 20 -16
Gul: 2 -2
Barcelona unnu leikinn vegna þess að þeir eru með betra lið.
Svo er Henry e-ð að væla:
'Maybe next time I'll learn how to dive. I expect the referee to do his job but I don't think he did.'-- Kannski Eboue geti verið hans lærifaðir og fyrirmynd?
Lýsendur leiksins voru ekki sammála virtist vera. Hörður Magnússon og Heimir Guðjónsson héldu með Arsenal frá fyrstu mínútu. Ef marka mátti lýsingu þeirra var slæm dómgæsla eina ástæðan að Barcelona vann. Einmitt.
Smá tölfræði:
Possession: 71% vs. 29%
Skot: 21 vs. 9
Brot: 20 -16
Gul: 2 -2
Barcelona unnu leikinn vegna þess að þeir eru með betra lið.
Svo er Henry e-ð að væla:
'Maybe next time I'll learn how to dive. I expect the referee to do his job but I don't think he did.'-- Kannski Eboue geti verið hans lærifaðir og fyrirmynd?
<< Home