mánudagur, maí 22, 2006

Dýrasta búð í heimi...

... heitir 10-11 og er staðsett í Austurstræti.

Núna áðan sá ég til dæmis 2 lítra af vatni á 229 kr.

Hvaða rugl er það?