miðvikudagur, apríl 05, 2006

Meistaradeildin - Spádómur:

Juventur - Arsenal:
1-1 í leiðinlegum leik.
Juve verða grófir, áhorfendur verða sér til skammar, Henry sýnir vott af hroka, Fabregas sýnir smá trikk, og Zlatan skítur uppá bak. Same old, same old...

Barcelona - Benfice:
Kalt mat: 3-0.
Eftir markalaust jafntefli í fyrri leiknum munu Börsungar mæta dýrvitlausir (en um leið yfirvegaðir) til leiks og spila stórkostlegan bolta. 'Dinho með flikk til hægri, Deco stendur af sér tæklingu (sjaldgæft, ég veit), rennir útá Eto'o sem tekur hraðabreytingu til vinstri upp að endamörkum, rennir út á Larsson, og Larsson skorar...

MAAAAAAAAAAARRRKKKKKK