Föstudagurinn langi...
... verður sérstaklega langur þetta árið!
Klukkan 00:07 vorum við Harpa mætt uppá Fæðingardeild Landspítalans, og Harpa með nokkuð mikla verki með reglulegu millibili.
Núna 10 tímum seinna erum við hins vegar aftur komin heim, verkirnir farnir að minnka og bilið farið að lengjast.
Hún virðist því ætla að verða eins og mamma sín; aðeins á eftir áætlun!
Kveðja,
Hagnaðurinn
Klukkan 00:07 vorum við Harpa mætt uppá Fæðingardeild Landspítalans, og Harpa með nokkuð mikla verki með reglulegu millibili.
Núna 10 tímum seinna erum við hins vegar aftur komin heim, verkirnir farnir að minnka og bilið farið að lengjast.
Hún virðist því ætla að verða eins og mamma sín; aðeins á eftir áætlun!
Kveðja,
Hagnaðurinn
<< Home