Draumadís...
Orðatiltækið "að skíta uppá bak" er gjarnan notað í daglegu tali, en þó aldrei í eiginlegri merkingu. Er þá oftast verið að tala um einstaklinga sem misferst eitthvað hrapalega.
Orðatiltækið hefur núna fengið raunverulega merkingu (sjá mynd). Litla elskan okkar skeit uppá bak í gær. Ég var hins vegar fjarri góðu gamni þegar herlegheitin voru fjarlægð.
Kveðja,
Hagnaðurinn
Orðatiltækið hefur núna fengið raunverulega merkingu (sjá mynd). Litla elskan okkar skeit uppá bak í gær. Ég var hins vegar fjarri góðu gamni þegar herlegheitin voru fjarlægð.
Kveðja,
Hagnaðurinn
<< Home