A Bullet Runs Through It
CSI eru líklegast næstbestu þættir sem finna má í sjónvarpi í dag; á eftir 24 að sjálfsögðu.
Á mánudaginn var horfði ég á CSI (sem nú er í sinni 6. þáttaröð). Þetta var líklegast einn besti þátturinn sem ég hef nokkru sinni séð, og endaði hann í gífurlegri spennu með orðunum "to be continued".
Þolinmæði er ekki einn af mínum helstu styrkleikum, svo ég brá mér á netið og nálgaðist framhaldsþáttinn. Ég verð bara að segja að þetta eru svo fáránlega vel gerðir þættir og áhugaverðir að það hálfa væri nóg. Gil Grissom er auk þess snillingur.
Annars vantar mig 14. þáttinn af 24. Ég er búinn að ná í þennan þátt, frá tveimur mismunandi stöðum, og hvorki VLC né Rapsody vilja spila hann. Getur einhver hjálpað?
Kveðja,
Hagnaðurinn
Á mánudaginn var horfði ég á CSI (sem nú er í sinni 6. þáttaröð). Þetta var líklegast einn besti þátturinn sem ég hef nokkru sinni séð, og endaði hann í gífurlegri spennu með orðunum "to be continued".
Þolinmæði er ekki einn af mínum helstu styrkleikum, svo ég brá mér á netið og nálgaðist framhaldsþáttinn. Ég verð bara að segja að þetta eru svo fáránlega vel gerðir þættir og áhugaverðir að það hálfa væri nóg. Gil Grissom er auk þess snillingur.
*****************************
Annars vantar mig 14. þáttinn af 24. Ég er búinn að ná í þennan þátt, frá tveimur mismunandi stöðum, og hvorki VLC né Rapsody vilja spila hann. Getur einhver hjálpað?
Kveðja,
Hagnaðurinn
<< Home