Veikindi...
Ég er búinn að vera með kvef alla vikuna. Svo vakna ég í morgun, og er kominn með einhvern mesta eyrnaverk sem ég hef fengið í langan langan tíma. Djöfull er þetta vont.
Hálsbólga + eyrnabólga + snefill af þynnku = ekki góður kokteill
áááááááá
Hálsbólga + eyrnabólga + snefill af þynnku = ekki góður kokteill
áááááááá
<< Home