föstudagur, mars 03, 2006

Sumarbústaður um vetur...

... já, það er rétt.

Hagnaðurinn ætlar að bregða sér út fyrir stór-Reykjavíkursvæðið um helgina, og heiðra Selvík og suðurland allt með nærveru sinni.

Ég á von á nokkuð góðri skemmtun.

Góða helgi, allir saman,
Hagnaðurinn