miðvikudagur, mars 08, 2006

Spá fyrir kvöldið... (uppfært)

Liverpool - Benfica:
Ég er ekkert sérstaklega bjartsýnn, en samt jákvæður. Lifrarpylsan mun dóminera, en óvíst hvort boltinn fari inn fyrir línu Benficu.

Spá:
1-0, framlengt. L'pool vinnur svo 2-0.
------------------------------------------

Arsenal - Real Madrid:
Það er erfitt að spá hvaða Arsenal lið mæti til leiks. Ef sama lið mætir og mætti á Bernabá, þá verður þetta svona 3-1. Annars gæti voðinn verið vís.

Spá:
3-1.
------------------------------------------

AC Milan - Bayern Munchen:
Ef Ballack er á leiðinni til Chelsea, þá tapa Bayern. Kaka setur 2.
Ef Ballack er á leiðinni í Barcelona, þá fer 1-1.

Spá:
2-0.
------------------------------------------

Lyon - PSV:
Hvað veit ég?

Spá:
2-1.

******************************

Liverpool dottið úr leik. "Féllu á eigin bragði" sagði Edgar Stiles. Nokkuð til í því. Selja alla senterana sem fyrst, takk fyrir.

Arsenal áfram í 0-0 leik. Nóg um færi.

Kaka setti eitt, og Ballack á leiðinni til Chelsea.

Lyon skemmtilegir.

Hálvitar kvöldsins:
#1 Oliver Kahn
#2 Ólafur Þórðarson
#3 Peter fokking Crouch

Góðar stundir og áfram Barcelona,
Hagnaðurinn