Mars brjálæði...
Nýlega gerðist ég áskrifandi að sportpakkanum hjá Skjánum. Það var aðallega til að fá að sjá March Madness í bandaríska háskólakörfuboltanum. Undanfarna 3 daga hef ég horft mikið, og skemmt mér vel.
Í gær sá ég "mína menn" í Duke tryggja sér sæti í 'Sweet 16'. Þetta var 9 árið í röð sem 'Coach K' fer svona langt með liðið. Vel gert hjá mínum mönnum!
Í gærkvöldi sá ég svo hluta af leik Gonzaga og Indiana. Með Gonzaga leikur hinn glæsilegi Adam Morrison (sjá mynd), en hann er stigahæsti leikmaður háskólaboltans. Hann olli þónokkrum vonbrigðum fyrir leik sinn, en útlit hans sló í gegn.
Góðar stundir, góða skemmtun og góða helgi
Púúú á Framsóknarflokkinn,
Hagnaðurinn
Í gær sá ég "mína menn" í Duke tryggja sér sæti í 'Sweet 16'. Þetta var 9 árið í röð sem 'Coach K' fer svona langt með liðið. Vel gert hjá mínum mönnum!
Í gærkvöldi sá ég svo hluta af leik Gonzaga og Indiana. Með Gonzaga leikur hinn glæsilegi Adam Morrison (sjá mynd), en hann er stigahæsti leikmaður háskólaboltans. Hann olli þónokkrum vonbrigðum fyrir leik sinn, en útlit hans sló í gegn.
Góðar stundir, góða skemmtun og góða helgi
Púúú á Framsóknarflokkinn,
Hagnaðurinn
<< Home