þriðjudagur, mars 07, 2006

Leikir kvöldsins... (uppfært)

Juventus-Werder Bremen:
2-1.

Right on target. Juventus voru ÓGEÐSlega heppnir. "Svona týpískt Juve", eins og maður segir.

Villareal-Rangers:
2-0.

Smá misskilningur með þennan leik. Heimamenn voru sterkari aðilinn, en voru klaufar upp við markið.

Barcelona-Chelsea:
Hólí móli. Þvílíkur leikur....
Hérna er smá tölfræði.
Líkleg byrjunarlið.

Spá:
Barcelona skora alltaf. Alltaf.
Chelsea munu ekki skora 3 mörk á Nou Camp... No Way, Jose!
4-1.

Barcelona skoraði, eins og ég sagði. Chelsea skoraði líka, en ekki 3 mörk, eins og ég sagði.
1-1 voru ekki sanngjörn úrslit.
Ég hata Chelsea og Terry er mongólíti.

Áfram fótbolti.
Áfram Barcelona.