föstudagur, febrúar 10, 2006

Heysátan...

Þar sem ég hef ekki bloggað um Sigurrós í töluverðan tíma, þá er tími til kominn að bæta úr því hér með.

Sigurrós bittorrent trackerinn er frábær síða.
Þar er meðal annars hægt að ná í gallalausa útgáfu af hinu frábæra og eiturhressa lagi 'Heysátan' - live hjá Conan O'Brien.

Njótið vel og góða skemmtun,
Hagnaðurinn