miðvikudagur, janúar 04, 2006

Viðskiptabann og viðskiptaþvinganir...

... í tilefni þess að Harpa fór á Burger King í gær, er rétt að hafa eftirfarandi á hreinu:

Á eftirtöldum veitingastöðum ríkir viðskiptabann:
Thai Matstofan - viðbjóðslegur matur
Burger King - viðbjóðslegur matur
Hard Rock Cafe - farinn á hausinn
Papinos Pizza - gæðaleysi
Hlöllabátar - ömurleg þjónusta
Pizza Hut - ömurleg þjónusta

Á eftirtöldum veitingastöðum ríkja viðskiptaþvinganir:
TGI Fridays - þjónusta + matur + viðmót
Ruby Tuesday - hæg þjónusta
KFC - matur á gráu svæði

Ég vona að ég sé ekki að gleyma einhverju mikilvægu. Þetta er allavega það helsta. Gaman væri að heyra skoðun lesenda, þar sem þetta er hitamál. Hitamál, segi ég.

Kveðja,
Hagnaðurinn