föstudagur, janúar 13, 2006

Verkjatöflur...

... ég er búinn að vera að bryðja verkjatöflur í dag. Annars vegar Voltaren Dolo (sem eru vægar), og núna áðan fékk ég uppfærslu og fór í Voltaren Rapid (fyrir fullorðna).

Ég verð að segja að mér líður hálf undarlega af þessum töflum.

Ég hugsa líka að ef ég myndi reka við núna, þá myndi koma ansi slæm lykt. Ég ætla að reyna að halda þessu inni!

Kveðja,
Hagnaðurinn