fimmtudagur, janúar 12, 2006

Touching the Void...

... í gær horfði ég á þessa stórfenglegu kvikmynd. Ef þið hafið ekki séð þessa mynd, þá bara drífa sig út á leigu núna strax.

Minnistæð setning úr myndinni:
Joe Simpson: Bloody hell... I'm gonna die to Boney M.

... í kvöld fór ég svo í fótbolta í Risanum Kaplakrika, og meiddist nokkuð illa á nára. Á miðri leið út í bíl hugsaði ég éð mér 'I´m not gonna make it'. Þá varð mér hugsað til Joe Simpson, og drullaðist áfram.

____________________________

Í fyrrakvöld horfði ég svo á Anchorman. Þetta er óborganlega fyndin mynd.

Ron Burgundy: Discovered by the Germans in 1904, they named it San Diego, which of course in German means a whale's vagina.

Hahahahaha,
Hagnaðurinn