þriðjudagur, janúar 03, 2006

Kiddi K.R....

... er farinn að lesa fréttir á NFS.

Alltaf gaman þegar fyrrverandi (núverandi?) skrípakall er kominn í svona ábyrgðarstöðu. Hann stóð sig bara vel kallinn, en ég átti þó í smá erfiðleikum með að taka hann alvarlega.

Fylgjumst með,
Hagnaðurinn