miðvikudagur, janúar 11, 2006

Er Kobe Bryant að grínast?

Síðustu 4 leikir:
Indiana - 45 stig - Sigur
L.A.Clippers - 50 stig - Sigur
Philly - 48 stig - Sigur
Memphis - 45 stig - Tap

Lakers spilar svo við Portland í kvöld.
Þar verður skemmtilegt að fylgjast með hinum sjálf-nefnda "Kobe Stopper", Ruben Patterson, kljást við Kobe. Þess má til gamans geta að ég sá Ruben eitt sinn í mall-i í Charlotte, North-Carolina.

Áfram Lakers.
Áfram körfubolti.
Hagnaðurinn