fimmtudagur, desember 22, 2005

Rocco og Kiefer...

... eru mættir aftur, eins og flestir ættu að vita.


Geir Ólafs hefur líka náð að lauma sér inná myndina!

Ég mun heilsa uppá þá í kvöld, þ.e.a.s. Rocco og Kiefer. Held ég haldi mig frá GÓ. NASA klukkan 22:00. Það er málið.

Með kveðju, Tony