fimmtudagur, desember 01, 2005

Þrennt... (uppfært)

Í fyrsta lagi þetta.
Símahrekkur á FM, 8 mínútu langt, mjög fyndið.

Ef einhver þekkir til þessa fólks, þá væri mjög gaman að fá að vita hvort þau séu enn saman. Endilega commentið ef þið vitið eitthvað.


********************************

Einnig þetta.

Þarna má stream-a Sigurrósar tónleikunum frá því á sunnudag, auk þess sem þarna eru myndir og fleira.

Ég vil hins vegar eiga þessa tónleika og því spyr ég tækninörda landsins: hvernig er best að taka upp stream video file???

HÉRNA er hægt að ná í 300 MB wmv file af tónleikunum.


********************************

Að lokum þetta:
Jóhann Jökull var á tónleikunum eftirminnilegu og óskaði mér til hamingju með tilvonandi dóttur. Hann spurði mig jafnframt hvort það hefði ekki orðið vandamál ef uppáhalds hljómsveitin mín væri Hölt Hóra.

Hann er sniðugur hann Jóhann.

Kveðja,
Hagnaðurinn

Ps. Villibráðarhlaðborð á Hótel Þingvöllum í kvöld. Gaman.