laugardagur, desember 31, 2005

Áramótaskaup Ríkissjónvarpsins...

... hefur náð nýjum lægðum, og ég er hættur að horfa.

_________________________________

Ég óska lesendum mínum, fjölskyldu, vinum, ættingjum, vinnufélögum og öðrum sem ég gleymi gleðilegs nýs árs, og þakka um leið fyrir árið sem er að líða.

Megi komandi ár verða gæfuríkt, spennandi, fjölbreytt og fyndið.

Með áramótakveðju,
Hagnaðurinn