mánudagur, desember 12, 2005

Messi litli og Hafsól...

Var að fá góða sendingu frá London og Barcelona.
Annars vegar er það búningur merktur Lionel Messi litla, nýjustu stórstjörnu knattspyrnuheimsins. Drengurinn er fæddur árið 1987!



Hins vegar fékk ég í hendurnar Hoppípolla smáskífuna. Eina ástæðan fyrir þessum kaupum er að fá stúdíó útgáfu af hinu frábæra lagi Hafsól.

Ahhhhhmmm,

Hagnaðurinn