fimmtudagur, desember 29, 2005

L.Í. Lakers...

... var að keppa á firmamóti með L.Í. Lakers í gærkvöldi og í kvöld. Við fórum í úrslit, en töpuðum fyrir Torfa Magnússyni og félögum í Val Old Boys.

Þetta var skemmtilegt, en þónokkur harka á köflum.

Ég sérhæfði mig í hraðaupphlaupum, stolnum boltum og stoðsendingum. Soldill John Stockton. Enda var ég númer 12. Það versta var samt að Karl Malone var fjarri góðu gamni.

Kveðja,
John