fimmtudagur, desember 22, 2005

Hotmail...

Ég er kannski ekki fyrstur með fréttirnar, en ég er með fréttirnar.

Núna hefur alltaf verið sama helvítis ruglið með þetta hotmail, inboxið alltaf yfirfullt o.s.frv. Margir ættu að kannast við þetta. Sérstaklega ef maður er búinn að vera með 2 MB inbox non-stop frá árinu 2000.

En ekki lengur!

Hér er trikk til að uppfæra í 250 MB. Ég var að gera þetta, og þetta virkaði fínt. Mjög einfalt og fljótlegt.

Do it.

Kveðja,
Hagnaðurinn