fimmtudagur, desember 29, 2005

Barcelona...

... já, þetta voru aldeilis hressandi jól, og kaupmáttur fólks aldrei verið meiri.

Í gífurlegum jólafíling fórum við feðgarnir á internetið að kvöldi aðfangadags og pöntuðum ferð til Barcelona.

Departure: February 3rd 2006

Það ætti nú að verða hressandi að sjá þessa kalla eins og 'Dinho og þá, auk þess sem Barcelona á að vera sjarmerandi, falleg og skemmtileg borg. Kemur í ljós.

Kemur í ljós,
Hagnaðurinn