fimmtudagur, nóvember 17, 2005

Á morgun...

... kemur kyn frum-erfingjans í ljós.

Hefur komið til tals að opna veðbanka af því tilefni.
Harpa segir strákur.
Ég spái stelpu.

Niðurstaðan skiptir svo sem ekki máli, en fínt að hafa smá spennu í þessu.

Ég veit til þess að Ommidonna er tilbúinn að veðja. Hann spáir strák!

Vísitalan að skríða yfir 5000.
Bið að heilsa,
Hagnaðurinn