fimmtudagur, nóvember 03, 2005

Magaverkur af spennu (uppfært x3)....

Það er svo mikið af spennandi stöffi framundan að það er bara rugl...

Nóvember:
5 = Hagnaðurinn kýs Gísla Martein Baldursson í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins
11 = ferðasagan 'Hagnaðurinn í San Francisco' kemur út í viðhafnarútgáfu
11 = Lakers vs. Sixers í beinni á Sýn
12 = spilakvöld á Selfossi
13 = stórafmæli móður minnar
18 = kyn Knúts kemur í ljós, eða er það Sigurrós?
23 = konfektkvöld?
26 = Þakkargjörðarmáltíð MB hópsins
27 = Sigurrós í höllinni

Desember:
1 = jólahlaðborð á Hótel Þingvöllum
6 = 24 - Sería 4 kemur út í USA
8 = Gulla systir (a.k.a. stóra systir, a.k.a. mágkonan) 33 ára
9 = Gústi bróðir 31 árs
10 = jólahlaðborð á Argentínu
15 = konfektkvöld?
24-> = átveisla
25 = Lakers vs. Miami í beinni

Janúar:
10 = afmæli Hagnaðarins og föður hans
18 = konfektkvöld?
24= 24 - Sería 5
26 = Ástkonan fer til Kaupmannahafnar og kaupir. Hagnaðurinn situr heima og horfir á 24!

Febrúar:
8 = konfektkvöld?
11 = 25 ára afmæli Meistarans
28 = 24: The Game kemur út

Mars:
21 = Þórey Hildur 1 árs
30 = Dagur Tjörvi 6 ára
??? = Fæðing Knúts

Apríl
28 = Harpa 25 ára

ÉG ENDURTEK:
Er ég að gleyma einhverju?
Hagnaðurinn