Gærdagurinn...
... var nokkuð góður.
Hóf daginn á því að skella mér í körfu uppí Sporthúsinu, ásamt Stiftamtmanninum, Saurmanninum og President. Ég var eldheitur, og klikkaði varla á skoti. Bara ef Kobe myndi taka mig til fyrirmyndar! Annars má minna á það að Lakers-Bulls er í kvöld. Mjög mikilvægur leikur fyrir mína menn!
Um miðjan dag horfði ég á leik Liverpool og Portsmouth. Mínir menn voru á öðru leveli og unnu 3-0. Crouch heldur áfram að sýna slaka framisstöðu fyrir framan markið.
Auk þess kíkti Þórey Hildur frænka í heimsókn. Hún var hin hressasta.
Um kvöldið komu góðir gestir í heimsókn. Þau voru:
Stifti + Arna (stundum kölluð 'Parið')
Hildur + Troels
Guðrún + Óli
Birna + Andri
Á döfinni var pizza-partý að hætti Hagnaðarins. Þetta gekk ágætlega fyrir sig, en minnstu mátti muna að 2 pizzur af 5 brynnu illa inní ofni. Þær voru eiginlega bara "well done". Einnig vakti athygli ein sérþörf, því Andri vildi pizzu án pizzusósu. Hvað er það?
Overall, nokkuð gott.
Rapsody, það er málið!
Hagnaðurinn
Hóf daginn á því að skella mér í körfu uppí Sporthúsinu, ásamt Stiftamtmanninum, Saurmanninum og President. Ég var eldheitur, og klikkaði varla á skoti. Bara ef Kobe myndi taka mig til fyrirmyndar! Annars má minna á það að Lakers-Bulls er í kvöld. Mjög mikilvægur leikur fyrir mína menn!
Um miðjan dag horfði ég á leik Liverpool og Portsmouth. Mínir menn voru á öðru leveli og unnu 3-0. Crouch heldur áfram að sýna slaka framisstöðu fyrir framan markið.
Auk þess kíkti Þórey Hildur frænka í heimsókn. Hún var hin hressasta.
*******************
Um kvöldið komu góðir gestir í heimsókn. Þau voru:
Stifti + Arna (stundum kölluð 'Parið')
Hildur + Troels
Guðrún + Óli
Birna + Andri
Á döfinni var pizza-partý að hætti Hagnaðarins. Þetta gekk ágætlega fyrir sig, en minnstu mátti muna að 2 pizzur af 5 brynnu illa inní ofni. Þær voru eiginlega bara "well done". Einnig vakti athygli ein sérþörf, því Andri vildi pizzu án pizzusósu. Hvað er það?
Overall, nokkuð gott.
Rapsody, það er málið!
Hagnaðurinn
<< Home