miðvikudagur, nóvember 02, 2005

Eitt stykki bandaríkjadalur...

... kostar núna 59,735 íslenskar krónur.

Ef ég ætti íslenskar krónur myndi ég kaupa bandarísk hlutabréf.

Þannig er það nú bara.

Kveðja,
Hagnaðurinn