Digital Fortress
Dan Brown hefur skrifað 4 skáldsögur. Ég var að klára að lesa Digital Fortress, og á því einungis eftir að lesa Deception Point. Raunar ætla ég ekki að lesa hana, heldur hef ég í huga að hlusta á hana.
Það er skemmtilegt hvernig ég les bækurnar hans í öfugri tímaröð. Fyrst lag ég Da Vinci Code, sem var frábær. Svo las ég Angels & Demons, sem mér fannst betri en sú fyrrnefnda, og núna Digital Fortess, en það er reyndar hans fyrsta bók.
Ördómur:
Digital Fortress er vel heppnuð og spennandi saga sem gerist árið 1998 þegar Internetið var að verða vinsælt meðal almennings, og það hvernig yfirvöld eru að njósna um umferð yfir netið með einhverri ofurvél sem bandarísk stjórnvöld höfðu hannað.
Rauði þráðurinn í bókinni er svo í rauninni "who will guard the guards?" Þ.e.a.s. hver mun passa uppá að bandarísk yfirvöld misnoti ekki kraft sinn og tækni.
Þetta er einkar áhugavert og einnig gaman að kynnast nýjum karakterum hjá Brown, því hinn bráðsnjalli Robert Langdon er hvergi nærri í þessari sögu.
Niðurstaða: Góð bók. Rennur vel í gegn, en er kannski full fyrirsjáanleg á köflum. 76/100*
Who will guard the guards?
Hagnaðurinn kannski?
Það er skemmtilegt hvernig ég les bækurnar hans í öfugri tímaröð. Fyrst lag ég Da Vinci Code, sem var frábær. Svo las ég Angels & Demons, sem mér fannst betri en sú fyrrnefnda, og núna Digital Fortess, en það er reyndar hans fyrsta bók.
Ördómur:
Digital Fortress er vel heppnuð og spennandi saga sem gerist árið 1998 þegar Internetið var að verða vinsælt meðal almennings, og það hvernig yfirvöld eru að njósna um umferð yfir netið með einhverri ofurvél sem bandarísk stjórnvöld höfðu hannað.
Rauði þráðurinn í bókinni er svo í rauninni "who will guard the guards?" Þ.e.a.s. hver mun passa uppá að bandarísk yfirvöld misnoti ekki kraft sinn og tækni.
Þetta er einkar áhugavert og einnig gaman að kynnast nýjum karakterum hjá Brown, því hinn bráðsnjalli Robert Langdon er hvergi nærri í þessari sögu.
Niðurstaða: Góð bók. Rennur vel í gegn, en er kannski full fyrirsjáanleg á köflum. 76/100*
Who will guard the guards?
Hagnaðurinn kannski?
<< Home