fimmtudagur, október 13, 2005

Piparsveinninn

Ég fékk svo sterkan vandræðahroll þegar piparsveinninn kom inní rósar-afhendinguna, að ég ýtti ósjálfrátt á 'mute' takkann á fjarstýringunni.

Ég ákvað að gefa þessum þætti séns.
'I made a mistake.'
Þvílík hörmung!

Framvegis ætla ég að nýta fimmtudagskvöldin í eitthvað annað skemmtilegra, eins og að vaska upp eða þvo bílinn. Jafnvel lyfta lóðum!

Kveðja,
Hagnaðurinn