miðvikudagur, október 19, 2005

Miðakaupin á Mbl.is klikkuðu

Eitthvað virtust vera fáir miðar í stúkuna í þessari forsölu.

Almenn miðasala hefst á morgun. Núna eru allar klíku-klær úti.
Svona lítur stúkan út!

Væri fínt að fá sæti í röð 1-6, fyrir miðju.

Stay tuned.
Fullt miðaverð með miðagjaldi er 4.890 kr.

Kveðja,
Hagnaðurinn