sunnudagur, október 30, 2005

Helgin...

... byrjaði með látum. Á föstudaginn var haustferð í vinnunni. Ætluðum að fara á Nesjavelli og enda svo í villibráðarhlaðborði á Hótel Valhöll. Því var aflýst sökum veðurs.

Í staðinn var farið á barinn Salt-barinn og svo á Óðinsvé. Það var allt flæðandi í áfengi og mat. Nokkuð vel heppnað bara miðað við aðstæður.

________________________

Í gær var svo horft á fótbolta.
Liverpool unnu.
Chelsea unnu.
manutd töpuðu.

Niðurstaða:
Gleði = 2
Ógleði = 1

Kveðja,
Hagnaðurinn