þriðjudagur, október 25, 2005

Bölvuð veikindin

... svo gott sem á enda komin.

Ætla að drullu mér í vinnuna á morgun, enda fátt leiðinlegra en að hanga heima veikur.

***************************

Halloween var haldið hátíðlega á laugardaginn. Ég umbreytti mér í Kobe Bryant, þar sem ekki náðist að hafa samband við Baltasar Kormák í tíma. Ég var sannfærandi sem Kobe, og þurfti meira að segja að verja sjálfan mig á tímabili. Þetta var rólegt kvöld, enda farið að snúast uppí barnaskemmtun. Það er af sem áður var.
***************************
Kvennadagurinn var í gær.
Búist er við allt að 30% launaskriði meðal kvenna í nóvember.
Eða ekki.
Djöfull er ég hress,
Hagnaðurinn