fimmtudagur, október 13, 2005

2 bækur á náttborðinu

Annars vegar er það Angels & Demons eftir Dan Brown, höfund Da Vinci Code. Ég er kominn töluvert inní þessa bók og verð að segja að hún er bara ansi skemmtileg. Hún heldur mér allavega við efnið.

Hins vegar er það bókin Buffettology eftir Mary Buffett, fyrrverandi tengdadóttur fjárfestisins fræga, Warrens. Í þessari bók lýsur hún 'leyndarmálunum' á bakvið fjárfestingar meistarans, og svona þeirri aðferðafræði sem hann beitur. Nokkuð spennandi, en ekki alveg jafn spennandi og fyrri bókin.

********************

Eruði annars búin að sjá þessi viðtöl við Thelmu og systur hennar í Kastljósinu?
Þetta er nú með því allra klikkaðasta sem maður hefur heyrt!!!!

Kveðja,
Hagnaðurinn