fimmtudagur, september 01, 2005

Tilraun til guðlasts...

Er möguleiki, bara pínulítill möguleiki, að Takk sé betri en Ágætis Byrjun?

Ég er ekki beint að segja það, en ég er samt ekki frá því!

__________________________________________

Annars var ég að fá nýjan disk í hús:





















Sterk lög:
Jack on the move
Bomb detonates
Jack and Kim trying to reconnect

Kveðja,
Hagnaðurinn