mánudagur, september 19, 2005

Quote

„Eins og í öllum rekstri þá þurfum við að geta staðið við skuldbindingar okkar. Það þýðir lítið að segja bara ekkert mál og svo er ekkert hægt að borga mönnum sín laun. Við höfum alltaf staðið við okkar og við viljum ekki halda inn í tímabil þar sem við ráðum ekki við neitt. Við verðum bara að vera hreinskilnir og skoða öll þessi mál.“

Þetta segir framkvæmdastjóri liðs sem var að falla um deild á laugardag! (fréttablaðið í dag)

Aðra eins vitleysu hef ég aldrei lesið....