sunnudagur, september 25, 2005

Kvikmynd..

Flóttinn frá Alcatraz með Clint Eastwood

Ákvað að taka þessa mynd þar sem ég verð á þessum slóðum næstkomandi miðvikudag.
3 dagar í þetta.

Clintarinn er flottur í þessari mynd. Þetta er samt ekkert meistaraverk þannig séð. Samt alltaf soldið sérstakt þegar maður heldur með glæpamönnunum; vonar hreinlega að þeir nái að sleppa. Það er eitthvað skrítið við það!

Smelli 75/100* á kvikindið.