föstudagur, september 23, 2005

Kiddi Yo og Gísli litli Marteinn

Daginn.

Kiddi Yo er að flytja til London (Highbury) og eru kominn með heimasíðu. Að vísu blog.central , en gefum honum séns; hann er rauðhærður.

Gísli litli Marteinn er líka rauðhærður. Hann er einnig kominn með heimasíðu. Punktur is síðu. Áfram Gísli Marteinn.

****************

Í dag er skítakuldi og Esjan alhvít.
En það er sterk undiralda. Þetta gæti orðið góður dagur.

Kveðja,
Hagnaðurinn