Helgin sem var...
Föstudagur:
Eftir vinnu fórum við Harpa að passa Ónefndan Ómarsson. Hann hagaði sér vel og sýndi stillingu.
Borðuðum einnig Papinos pizzu. Ekkert spes pizzur, illa bakaðar og vantar metnað í matargerðina!
Horfði á myndina Hotel Rwanda.
Það er frábær mynd, en ekki stórkostleg.
Nr. 46 yfir bestu myndir allra tíma? Ég veit það ekki.....
Samt stórfenglegur leikur og Don Cheadle magnaður!
87/100 *
Laugardagur:
Vaknaði og fór í Smáralind; að mínu frumkvæði. Slíkt gerist ekki oft.
Keypti mér skyrtu og bindi í Retro.
Retro er líklegast uppáhaldsbúðin mín á Íslandi.
Svo fórum við í brúðkaup hjá Birnu (vinkonu Hörpu) og Andra.
Athöfnin var í Fríkirkjunni og veislan í heimahúsi.
Í veislunni rauf ég annars ágætt 5 vikna áfengisleysi.
Fékk mér nokkra bjóra ásamt Troels, Dananum knáa.
Hann er nemi í grafískri hönnun og er gífurlega snjall. Hann er t.d. tiltölulega nýfluttur til landsins en talar samt íslensku nokkuð vel. Slíkt er óalgengt meðal útlendinga.
Sjálfur tala ég ekki dönsku, þrátt fyrir að á CV-inu mínu standi að ég tali hana nokkuð vel!!!!!!!
Sunnudagur:
Sjónvarpsgláp, laugavegurinn og troðin IKEA.
Fakkkkkkkkk
Ég ætla að horfa á golf í kvöld.
Cammánnn Tiger..... get in the hole
Kveðja,
Hagnaðurinn
Eftir vinnu fórum við Harpa að passa Ónefndan Ómarsson. Hann hagaði sér vel og sýndi stillingu.
Borðuðum einnig Papinos pizzu. Ekkert spes pizzur, illa bakaðar og vantar metnað í matargerðina!
Horfði á myndina Hotel Rwanda.
Það er frábær mynd, en ekki stórkostleg.
Nr. 46 yfir bestu myndir allra tíma? Ég veit það ekki.....
Samt stórfenglegur leikur og Don Cheadle magnaður!
87/100 *
____________________________________
Laugardagur:
Vaknaði og fór í Smáralind; að mínu frumkvæði. Slíkt gerist ekki oft.
Keypti mér skyrtu og bindi í Retro.
Retro er líklegast uppáhaldsbúðin mín á Íslandi.
Svo fórum við í brúðkaup hjá Birnu (vinkonu Hörpu) og Andra.
Athöfnin var í Fríkirkjunni og veislan í heimahúsi.
Í veislunni rauf ég annars ágætt 5 vikna áfengisleysi.
Fékk mér nokkra bjóra ásamt Troels, Dananum knáa.
Hann er nemi í grafískri hönnun og er gífurlega snjall. Hann er t.d. tiltölulega nýfluttur til landsins en talar samt íslensku nokkuð vel. Slíkt er óalgengt meðal útlendinga.
Sjálfur tala ég ekki dönsku, þrátt fyrir að á CV-inu mínu standi að ég tali hana nokkuð vel!!!!!!!
____________________________________
Sunnudagur:
Sjónvarpsgláp, laugavegurinn og troðin IKEA.
Fakkkkkkkkk
Ég ætla að horfa á golf í kvöld.
Cammánnn Tiger..... get in the hole
Kveðja,
Hagnaðurinn
<< Home