sunnudagur, ágúst 28, 2005

Væntanlegur set-listi !!!!

Intro
Glósóli
Ný batterí
Svefn-g-englar
Sæglópur
Sé lest
Mílanó
Göng
Andvari
Vaka
Olsen Olsen
Hafsól
Njósnavélin
Viðrar vel til loftárása
Popplagið


















Við erum að tala um best of material.
Veit ekki alveg hvort ég hlakka meira til Viðrar Vel eða Popplagsins.

En eitt er á hreinu, sem Stiftamtmaðurinn benti á hér í commenti nýlega...
"[Sigurrós] Gera bara eitt betur en aðrar hljómsveitir - búa til betri tónlist."

Stuðkveðjur,
Hagnaðurinn