föstudagur, ágúst 19, 2005

Stöðugleiki...

... þriðja edrú helgin í röð! Það er hressandi.

Kíki kannski lítillega á menningarnótt(dag) á morgun. Á reyndar eftir að skoða dagskránni til að finna eitthvað bitastætt, en það hlýtur eitthvað að vera spennandi. Landsbankinn er til að mynda með dagskrá sem ætti að vera áhugaverð.

___________________________

Annars lenti ég í 3.sæti á mótinu á fimmtudaginn.

Spilaði ágætlega. Enduðum á 3 yfir pari á Bakkakotinu. Það er reyndar léttasti völlur landsins, en alltaf gaman að vera í 'regulation' á nánast öllum brautum.

Snúðar og L'pool á morgun???
Hagnaðurinn