laugardagur, ágúst 20, 2005

Ný tónlist....

Ég hef verið að ná mér í svolítið af nýrri tónlist undanfarna daga. Ýmislegt sem mig hefur langað í og einnig plötur sem hafa verið að fá frábæra dóma í erlendum tímaritum, sem og innlendir bloggarar hafa mælt með....

Hér er listinn:

1. Wilderness - Wilderness [2005]

2. The White Stripes - Get Behind Me Satan [2005]

3. The Magic Numbers - The Magic Numbers [2005]

4. Sufjan Stevens - Seven Swans [2004]

5. Sufjan Stevens - Illinois [2005]

6. Ryan Adams - Hearbreaker [2000]

7. Ryan Adams - Gold [2001]

8. Death Cab for Cutie - Plans [2005]

9. Madvillain - Madvillainy [2004]

10. M.I.A. - Arular [2005]

11. Kaiser Chiefs - Employment [2005]

12. Gwen Stefani - Love.angel.music.baby [2004]

13. Eels - Blinking Lights and Other Revelations [2005]

14. Kanye West - College Dropout [2004]

15. Clap Your Hands Say Yeah - Clap Your Hands Say Yeah [2005]

16. Bright Eyes - I´m Wide Awake, It´s Morning [2005]

17. Bloc Party - Silent Alarm [2005]

Nokkuð veglegt.
Núna er bara að byrja að hlusta. Hef mest verið í Sufjan Stevens og The Magic Numbers hingað til, og það er alger snilld!!!

_________________________________

17 diskar * 2200 kr. per disk = 37.400 kr. (Á Íslandi)
17 diskar * $12 per disk * 64 kr. per $ = 13.000 (Á Amazon)

Er skrítið að viðskiptahallinn sé í sögulegu hámarki????

Hagnaðarkveðja,
Hagnaðurinn